Miðbær fasteignasala kynnir í einkasölu:Fallega og bjarta 149,9 fm 4ra herbergja íbúð við Ásakór 10 í KópavogiStæði í lokaðri bílageymslu fylgir eigninni. Útsýni er frá íbúð.Staðsetning eignarinnar er verulega góð þar sem stutt er á gólfvöllinn og í aðra þjónustu.
Velbyggt hús sem hefur fengið gott viðhald í gegnum árin.
Húsið er arkitektarhús frá Arkís. Stigagangur lokaður af með glerveggjum. Falleg hönnun.
Innkeyrsla er góð og velfrágengin bílageymsla og bílastæði.
Lýsing eignar:Forstofa með fatahengi
Þvottaherbergi frá forstofu með góðri innréttingu
Gangur með fataskáp
Þrjú rúmgóð svefnherbergi með fataskápum
Stórt flísalagt baðherbergi með hornbaðkari og sturtu í baðkar, Góð eikarinnrétting á baði.
Stofa og borðstofa með útgengi út á stórar suðvestur svalir
Og opið eldhús með hvítri innrétting, góðri borðaðstöðu og góðum eldhústækjum.
Gólfefni: Flisar og viðarparket. Gólfhiti í eldhúsi.
Í sameign er stór sérgeymsla sem fylgir eigninni og
bílastæði í lokaðri bílageymslu.
Sjón er sögu ríkari.Allar nánari upplýsingar veitir Kristbjörn Sigurðsson, lgf s 692-3000, [email protected]